** Viš Fjöršinn er lokaš į milli 1. nóvember - 1. maķ 2017 **

Morgunveršur

Morgunmatur
Morgunmatur
« 1 af 2 »
Morgunverður er framreiddur í björtum garðskála í Hallagarðinum. Hægt er að semja um að fá að borða á öðrum tíma ef hentar betur.

Einnig getum við útbúið nesti handa hópum ef óskað er eftir því (1000 kr á mann).

NÝJUNG: Boðið er upp á Prótein hristing.

Morgunverð þarf að panta daginn áður.

Morgunverður er í boði milli 8:00 - 10:00

Gott er að vita af stórum hópum með fyrirvara.

Vefumsjón