** Viš Fjöršinn er lokaš į milli 1. nóvember - 1. maķ 2017 **

Dżrafjaršardagar.

Nú eru Dýrafjarðardagar að bresta á , veðurspáin góð svo ekki ætti það að halda aftur af þér kæri landi.
Dýrafjörður skartar sínu fegursta og við tökum einnig vel á móti ykkur.
Vestfirðir eru nær en þig grunar.
'Eg vil minna á Listasýningu í " SLÁTURHÚSINU " Nafn sýningarinnar er Gestaboð Búffu.
Það er listakonan Dagrún Matthíasdóttir sem sýnir og opnar sýningin föstudagskvöld kl. 22.00 - 24.00
Einnig vil ég minna á Útgáfutónleika Þorsteins Hauks og Kristínar Lilju sem fram fara í Þingeyrarkirkju , föstudagskvöld og hefjast kl. 21.00 .
Dagskrá Dýrafjarðardaga er á www.thingeyri.is
Verið velkomin
sirrý

Sigrķšur Helgadóttir fimmtug

Sigrķšur Helgadóttir
Sigrķšur Helgadóttir
Þar kom að því, ég varð 50 ára þann 19. nóvember sl. í tilefni að því höfum við hjónin ákveðið að halda smá teiti fyrir vini og vandamenn á heimili okkar að Vallargötu 15 Þingeyri Laugardaginn 8. desember klukkan 17:00
 
Sigríður Helgadóttir

Nż vefsķša Gistihśssins Viš fjöršinn

Gistihśsiš Viš fjöršinn
Gistihśsiš Viš fjöršinn
« 1 af 3 »
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir yfirhalning á vefsvæði Gistihússins Við fjörðinn. Snerpa ehf á Ísafirði sá um hönnun og uppsettningu. Er von okkar að þessi vefsíða eigi eftir að nýtast komandi viðskiptavinum okkar vel og bæta okkar góðu þjónustu. Af og til verða skrifaðar hér fréttir og einnig má fylgjast með myndaalbúminu okkar, en þar má finna fallegar myndir af Þingeyri og nágrenni.

Óskum við ykkur öllum gleðilegs sumars og hlökkum við til að sjá ykkur í sumar!

Sirrý & Finni
Fyrri sķša1
2
Nęsta sķša
Sķša 2 af 2
Eldri fęrslur
Vefumsjón