** Viš Fjöršinn er lokaš į milli 1. nóvember - 1. maķ 2017 **

Takk fyrir komuna og takk fyrir okkur.

Þá eru Dýrafjarðardagar búnir. Það var mál manna að helgin hafði verið einstaklega vel heppnuð. Það sem setur mestan svip á þessa hátíð er hvað hún er fjölbreytt. Þessi hátíð er gömul og vonandi vel gróin og ber okkkur sem hér erum að hlú að henni sem best við getum hvert á sinn hátt. Þess vegna segi ég . " SAMEINAÐIR STÖNDUM VÉR SUNDRUÐ FÖLLUM VÉR "
Á hverjum Dýrafjarðardögum er eitthvað nýtt, nú var sjósett víkingaskip og því gefið nafnið Vésteinn, einnig var  " Súpa í garði " alveg frábært og gefandi og svo voru einnig tónleikar í Þingeyrarkirkju. Ekki vil ég gleyma að minnast á dansleik í Félagsheimilinu fullt hús og frábær stemming. Við hér viljum að lokum þakka öllum sem að þessari frábæru hátíð stóðu kærlega fyrir og ykkur sem heimsóttuð staðinn kærlega fyrir komuna og verið öll velkomin aftur á Dýrafjarðadaga fyrstu helgina í júlí að ári..
´Sirrý

Vefumsjón