** Viš Fjöršinn er lokaš į milli 1. nóvember - 1. maķ 2017 **

Sumariš 2012

Ég vil byrja á að þakka öllum fyrir komuna til okkar í sumar og haust, og vona að sjálfsögðu að við sjáum ykkur aftur.
Við erum enn að bæta aðstöðu í garði , komin er lækur með gosbgunni og tjörn
Það er alltaf eitthvað verið að breyta og bæta og efst á listanum er nýr bæklingur fyrir næsta sumar.

Vefumsjón