** Viš Fjöršinn er lokaš į milli 1. nóvember - 1. maķ 2017 **

Lįttu drauminn rętast

Það er bara gott af okkur hér að frétta , sumarið gekk vel, við ánægð og vonandi þið líka.
Núna er haustið með öllum sínum sjarma og viljum við því minna á að það er opið hjá okkur allt árið.
Hið hefðbundna Hjónaball verður haldið 8. nóv nk. Hjónaball er fínn galadansleikur og hefur það verið haldið hér nær óslitið í rúm 70 ár.
Við höfum enn laus herbergi og íbúðir þessa helgi. Látið þetta ekki framhjá ykkur fara. það er hægt að bóka sig á ballið sjá www.thingeyri.is
Það er tvímælalaust sterkasti leikurinn í stöðunni að skreppa vestur og slaka vel á.
Einhver sagði að það væri ekki lengri tími sem færi í að keyra , en tvær leiðinlegar bíomyndir í sjónvarpinu..
Sjáumst
Vefumsjón