** Viš Fjöršinn er lokaš į milli 1. nóvember - 1. maķ 2017 **

Dżrafjaršardagar.

Nú eru Dýrafjarðardagar að bresta á , veðurspáin góð svo ekki ætti það að halda aftur af þér kæri landi.
Dýrafjörður skartar sínu fegursta og við tökum einnig vel á móti ykkur.
Vestfirðir eru nær en þig grunar.
'Eg vil minna á Listasýningu í " SLÁTURHÚSINU " Nafn sýningarinnar er Gestaboð Búffu.
Það er listakonan Dagrún Matthíasdóttir sem sýnir og opnar sýningin föstudagskvöld kl. 22.00 - 24.00
Einnig vil ég minna á Útgáfutónleika Þorsteins Hauks og Kristínar Lilju sem fram fara í Þingeyrarkirkju , föstudagskvöld og hefjast kl. 21.00 .
Dagskrá Dýrafjarðardaga er á www.thingeyri.is
Verið velkomin
sirrý
Vefumsjón